Vörumynd

Dáið er alt án drauma

Frá unglingsaldri orti Halldór Laxness kvæði af
ýmsu tagi, angurvær og skrýtin, tregafull og
harmþrungin, galgopaleg og fyndin. Öll eru þau
minnisstæð og vi...

Frá unglingsaldri orti Halldór Laxness kvæði af
ýmsu tagi, angurvær og skrýtin, tregafull og
harmþrungin, galgopaleg og fyndin. Öll eru þau
minnisstæð og við mörg þeirra hafa verið samin
vinsæl lög. Þessi bók er safn margra þekktustu
kvæða Halldórs og þeirra sem orðið hafa þjóðinni
hjartfólgnust. Í henni eru þrjátíu og fimm
kvæði, flest í fullri lengd en fáein stytt.
Kvæðin eru hér birt eins og Halldór gekk frá
þeim í 5. útgáfu Kvæðakvers síns árið 1992.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt