Vörumynd

Ummyndanir skáldsins og fleiri ljóð

Höfundur: Willem M. Roggeman

Skáldið Willem M. Roggeman (fæddur árið 1935) er einn helsti rithöfundur Belga. Hann hefur gefið út ljóð, ritgerðir, endurminningar, leikrit og viðta...

Höfundur: Willem M. Roggeman

Skáldið Willem M. Roggeman (fæddur árið 1935) er einn helsti rithöfundur Belga. Hann hefur gefið út ljóð, ritgerðir, endurminningar, leikrit og viðtalsbækur og verk hans verið þýdd á fjölda tungumála.

„Ummyndanir skáldsins fara fram í tungumálinu og sköpunarmáttur þess knýr þær áfram. Skáldið skapar ljóðheims sinn en með hverju nýju ljóði breytist sá heimur og skapar nýtt skáld,“ segir í eftirmála þýðanda.

Sigurður Pálsson þýddi.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt