Vörumynd

Vín - frá þrúgu í glas

Vínmenning landans hefur tekið umtalsverðum
breytingum síðustu áratugi og áhugi fólks og
þekking á léttvínum fer sífellt vaxandi. Nú er
komin út bók sem bæt...

Vínmenning landans hefur tekið umtalsverðum
breytingum síðustu áratugi og áhugi fólks og
þekking á léttvínum fer sífellt vaxandi. Nú er
komin út bók sem bætir þar miklu við. Bókin Vín
Í frá þrúgu í glas er aðgengilegt og gullfallegt
rit um þær guðaveigar.

Í bókinni er farið með
lesandann í spennandi ferðalag um vínheiminn,
allt frá fjöllum Frakklands til hlíða
Andesfjalla og sólbakaðra ekra Ástralíu. Vínrækt
og víngerð er lýst og gefin góð ráð um
vínsmökkun og val og geymslu á vínum. Einnig er
sagt er frá mismunandi tegundum af þrúgum og
vínunum sem úr þeim eru gerð.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt