Vörumynd

Króm og hvítir hringir

Króm og hvítir hringir rekur á einstakan hátt
sögu helstu bílategunda liðinnar aldar. Þróun
þeirra birtist okkur á ljóslifandi hátt á yfir
700 myndum sem sý...

Króm og hvítir hringir rekur á einstakan hátt
sögu helstu bílategunda liðinnar aldar. Þróun
þeirra birtist okkur á ljóslifandi hátt á yfir
700 myndum sem sýna glæsilega bíla, einstæðar
línur þeirra, fjölbreytt mælaborð og
margvíslegar vélar.

Hér finna allir
bílaáhugamenn eitthvað við sitt hæfi, hvort sem
þeir aðhyllast glæsikerrur kreppuáranna,
litskrúðuga krómvagna eftirstríðsáranna eða
kraftabíla sjöunda áratugarins.

Klassískir
bílar í máli og myndum - jólagjöf allra
bílaáhugamanna!

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  9.990 kr.
  990 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  2.999 kr.
  1.299 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt