Vörumynd

Minecraft 1 : Byrjendahandbók

Þú vaknar í ókunnum heimi og ert í bráðri hættu.
Þú hefur tíu mínútur til að finna mat og byggja
skýli áður en nóttin skellur á og dularfullar
verur leita þ...

Þú vaknar í ókunnum heimi og ert í bráðri hættu.
Þú hefur tíu mínútur til að finna mat og byggja
skýli áður en nóttin skellur á og dularfullar
verur leita þig uppi. Hvað er til
ráða?
Minecraft byrjendahandbókin gæti bjargað
lífi þínu. Hér lærir þú hvar má finna efnivið,
hvernig á að reisa skýli, búa til mat, smíða
verkfæri, herklæði og vopn Í svo ekki sé minnst
á hvernig best er að verjast skrímslum.
Minecraft-sérfræðingar eins og upphafsmaðurinn
Jeb og hönnuðurinn Notch veita góð ráð um
hvernig á að spila tölvuleikinn

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt