Vörumynd

Engill, pípuhattur og jarðarbe

Þetta er saga um pilt og stúlku samtímas, ást
þeirra, leiki og hvunndagshamingju í sólríku
evrópsku þorpi. En skammt undan lúrir skugginn,
kannski í leynum ...

Þetta er saga um pilt og stúlku samtímas, ást
þeirra, leiki og hvunndagshamingju í sólríku
evrópsku þorpi. En skammt undan lúrir skugginn,
kannski í leynum hugans eða djúpi draumsins og
kanski á hann aðrar ættir.
Sumir munu kalla
þetta ástarsögu , aðrir draugasögu, enn aðrir
kenna hana við agaðan súrrealisma. Þetta er ljúf
bók , fyndin og furðuleg, ærslafull og sorgleg.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt