Vörumynd

Græðarinn - kilja

Íbúar Helsinki kljást við alvarlegar afleiðingar
loftslagsbreytinga. Stór hluti jarðar er orðinn
óbyggilegur með öllu og flóttamenn að sunnan
þyrpast norður...

Íbúar Helsinki kljást við alvarlegar afleiðingar
loftslagsbreytinga. Stór hluti jarðar er orðinn
óbyggilegur með öllu og flóttamenn að sunnan
þyrpast norður á bóginn. Óaldarflokkar vaða uppi
og illvirki sem kallar sig ³GræðarannÊ myrðir
vel valin fórnarlömb Í auðmenn og stjórnmálamenn
og fjölskyldur þeirra.
Blaðakonan Johanna er á
slóð hans þegar hún hverfur nokkrum dögum fyrir
jól og maðurinn hennar á erfitt með að fá
fréttastjóra blaðsins og lögregluna til að sýna
því áhuga. Hann verður sjálfur að hefja leit en
slóðin leiðir hann dýpra og dýpra inn að kjarna
myrkrar veraldar.
Antti Tuomainen (f. 1971) gaf
árið 2007 út sína fyrstu bók, Að gæta bróður
míns, sem fékk mikið lof lesenda og gagnrýnenda.
Græðarinn, þriðja skáldsaga hans, var valin
besta glæpasagan í Finnlandi 2011 og kemur út í
fjölmörgum löndum um þessar mundir.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt