Vörumynd

geim - kilja

Henrik Pettersson, HP, er smákrimmi sem gefur
skít í flest gildi samfélagsins. Dag nokkurn
kemst hann yfir farsíma af óþekktri gerð og í
gegnum hann er honu...

Henrik Pettersson, HP, er smákrimmi sem gefur
skít í flest gildi samfélagsins. Dag nokkurn
kemst hann yfir farsíma af óþekktri gerð og í
gegnum hann er honum boðið að taka þátt í leik
sem felst í því að leysa ákveðin verkefni í
raunveruleikanum. Smám saman verða verkefnin
hættulegri, ólöglegri og meira spennandi Í og
verðlaunin hækka í samræmi við
það.
Lögreglufulltrúinn Rebecca Normén er alger
andstæða HP, samviskusöm með afbrigðum og
stendur sig með prýði Í en einhver veit ýmislegt
misjafnt um fortíð hennar og gerir henni lífið
leitt. Hver er að spila með hana?
Anders de la
Motte (f. 1971) er yfirmaður öryggismála hjá
alþjóðlegu tölvufyrirtæki og starfaði áður hjá
lögreglunni í Stokkhólmi. [geim] er frumraun
hans og fyrir hana hlaut hann nýliðaverðlaun
Sænsku glæpasagnaakademíunnar 2010. Sagan hefur
verið seld til 27 landa.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt