Vörumynd

Ég veit af hverju trén eru með lauf

Höfundur: Andrew Charman

Ég veit af hverju trén eru með lauf er ein margra bóka úr þekktum flokki nýrra fræðibóka sem gefnar hafa verið út á mörgum tungumálum á undanförnum árum....

Höfundur: Andrew Charman

Ég veit af hverju trén eru með lauf er ein margra bóka úr þekktum flokki nýrra fræðibóka sem gefnar hafa verið út á mörgum tungumálum á undanförnum árum. Bókaflokkurinn hefur víða náð metsölu enda þykir hann einstaklega vel miðaður við þarfir ungra lesenda. Bækurnar í flokknum hafa hlotið miklar vinsældir meðal barna, foreldra og kennara og hafa jafnframt fengið mikið lof gagnrýnenda.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt