Vörumynd

Himinninn yfir þingvöllum-Kilj

Þrír ungir menn. Þrjár ungar konur. Þrír ólíkir
heimar: Reykjavík, frönsku Alparnir og
yfirgefinn borpallur í eyðimörk. Alls staðar
ríkir örvænting, ærandi ...

Þrír ungir menn. Þrjár ungar konur. Þrír ólíkir
heimar: Reykjavík, frönsku Alparnir og
yfirgefinn borpallur í eyðimörk. Alls staðar
ríkir örvænting, ærandi þögn og djúp einsemd sem
leiðir til furðulegra atburða og óhæfuverka. Í
þremur grípandi sögum kannar rithöfundurinn
Steinar Bragi mörk mennsku og ómennsku og
samband veruleika og óra af sama næmi og í
skáldsögunni Konum sem hlaut fádæma góðar
viðtökur, þar á meðal þrjá fimm stjörnu dóma í
dagblöðum landsins. Himinninn yfir Þingvöllum er
sjötta skáldsaga Steinars Braga en margir hafa
beðið hennar með eftirvæntingu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt