Vörumynd

Afmælisdagur Ævars og Sæla

Höfundur: Rannveig Lund

Þegar Ævar verður stór ætlar hann að klífa hæstu tinda í heimi. Hann notar hvert tækifæri til að æfa sig, klifra og príla. Það gerir hann líka á afmælisda...

Höfundur: Rannveig Lund

Þegar Ævar verður stór ætlar hann að klífa hæstu tinda í heimi. Hann notar hvert tækifæri til að æfa sig, klifra og príla. Það gerir hann líka á afmælisdaginn sinn og lendir í vandræðum með Sæla vini sínum. Í texta bókarinnar eru mörg orð með æ.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt