Vörumynd

Blóð hraustra manna

Gunnar situr inni eftir misheppnaðan glæp og
hyggur á hefndir.
Hannes er ungur og
metnaðarfullur lögreglumaður sem dreymir stóra
drauma.
L...

Gunnar situr inni eftir misheppnaðan glæp og
hyggur á hefndir.
Hannes er ungur og
metnaðarfullur lögreglumaður sem dreymir stóra
drauma.
Leiðir þeirra liggja saman í því
sameiginlega markmiði að fletta ofan af
hvíslaranum Í svikara innan lögreglunnar sem er
grunaður um að vara harðsvíraða glæpamenn við
þegar lögreglan er á hælum þeirra.
Óttar
Norðfjörð hefur sent frá sér skáldsögur og ljóð
sem vakið hafa mikla athygli. Blóð hraustra
manna er hörkuspennandi glæpasaga úr samtímanum
og sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Borgríkis.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt