Vörumynd

Kannski verður þetta ævintýri

Höfundur: Benedikt Axelsson


Kannski verður þetta ævintýri er saga Ágústs Þórs Benediktssonar tónlistarmanns sem ungur fékk krabbamein og hefur verið að fást við afleiðinga...
Höfundur: Benedikt Axelsson


Kannski verður þetta ævintýri er saga Ágústs Þórs Benediktssonar tónlistarmanns sem ungur fékk krabbamein og hefur verið að fást við afleiðingar þess síðan. Sagan er skrifuð í léttum dúr af föður hans, Benedikt Axelssyni. Titill sögunnar er tilvitnun í tónlistarmanninn þegar faðir hans kvaddi hann á sjúkrahúsi eftir að hann frétti að hann væri að fara í afar umfangsmikla og flókna hjartaskurðaðgerð í Svíþjóð. Aðgerð sem ekki hafði áður verið framkvæmd á Íslendingi. Þetta voru engir sæludagar en sagan er samt ekki hörmungarsaga heldur þvert á mótiUpplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt