Vörumynd

Eyjan undir sjónum

Ambáttin Zarité Í kölluð Tété Í er barn svartrar
móður og hvíts sjóara á eyjunni Saint-Domingue.
Hún er ofurseld ofbeldi og ótta í bernsku en
finnur huggun ...

Ambáttin Zarité Í kölluð Tété Í er barn svartrar
móður og hvíts sjóara á eyjunni Saint-Domingue.
Hún er ofurseld ofbeldi og ótta í bernsku en
finnur huggun í afrískum trumbutakti og
vúdúgöldrum. Svo kaupir Toulouse Valmorain,
auðugur ungur plantekrueigandi, hana handa
spænskri eiginkonu sinni Í og til eigin nota.
Líf og örlög húsbænda og ambáttar fléttast saman
á þeim óeirðartímum sem fara í hönd þegar
þrælarnir á eyjunni gera blóðuga uppreisn undir
forystu byltingarforingjans Toussaints
Louverture. Valmorain flýr til Kúbu og þaðan til
New Orleans þar sem Tété fær loks að skapa sér
eigin tilveru. En böndin sem binda hana við
Valmorain verða ekki slitin

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.190 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.111 kr.
  2.800 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt