Vörumynd

Sigurþór Jakobsson 2005-2012

Utangarðsmaður í íslenskri myndlist - Sigurþór
Jakobsson myndverk (Art Works) 2005Í2012
Einstök
listaverkabók! Fallegt, látlaust, persónulegt
verk ...

Utangarðsmaður í íslenskri myndlist - Sigurþór
Jakobsson myndverk (Art Works) 2005Í2012
Einstök
listaverkabók! Fallegt, látlaust, persónulegt
verk um listamann, listina og lífið sem var og
er.
Bókin er 116 síður með íslenskum og enskum
texta og skiptist í átta kafla. Myndirnar mínar,
Hið innra landslag, Hesturinn, Á leikvelli
lífsins, Gamla höfnin, Garðurinn, Tákn, og
Iceland Black Postcards.
Vinir Sigurþórs skrifa
inngang með hverjum kafla og dýpka með því
efnisinntakið.
Á næsta ári (2013) hefur Sigurþór
starfað við myndlist meira og minna í fimmtíu
ár.
Í fjölbreytilegum myndverkunum má greina
gleði og kímni og spurningarnar sem
listamaðurinn varpar fram og vinnur út frá eru
oft áleitnar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt