Opnaðu bók um múmínálfana og gleymdu þér í töfraheimi Múmíndals …
Dag einn ákveður Múmínfjölskyldan að sigla til Einmanaeyjar. Þar er hægt að lenda í...
Opnaðu bók um múmínálfana og gleymdu þér í töfraheimi Múmíndals …
Dag einn ákveður Múmínfjölskyldan að sigla til Einmanaeyjar. Þar er hægt að lenda í ævintýrum, borða nestið hennar Múmínmömmu og kannski – ef heppnin er með – finna fjársjóð!
Þessi skemmtilega saga um undraverur Múmíndals hentar lesendum frá tveggja ára aldri.
****
„Þessi saga er hugljúf og skemmtileg með einstaklega fallegum og litríkum myndum sem fanga vel athygli ungra lesenda.“
Silja Björk Huldudóttir / Morgunblaðið