Vörumynd

Svo fögur bein - kilja - ný

Á leið heim úr skóla mætir Súsý Salmon, fjórtán
ára gömul stúlka, morðingja sínum. Hún fer til
himna og þar fær hún allar óskir sínar
uppfylltar Í nema það ...

Á leið heim úr skóla mætir Súsý Salmon, fjórtán
ára gömul stúlka, morðingja sínum. Hún fer til
himna og þar fær hún allar óskir sínar
uppfylltar Í nema það sem hún þráir heitast, að
hverfa aftur til ástvina sinna á jörðu niðri. Úr
fjarska fylgist hún með foreldrum sínum,
systkinum og vinum takast á við reiði, sorg og
söknuð uns tíminn leggur loks græðandi hönd á
harminn. Skáldsagan Svo fögur bein fjallar um
lífið og dauðann, fyrirgefningu, hefnd,
minningar og gleymsku. Þetta er undraverð saga
sem sýnir tilveruna frá óvenjulegu sjónarhorni.
Umfram allt sýnir hún að ævinlega má finna ljós
þótt myrkur ráði ríkjum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt