Vörumynd

Hermiskaði - IB

Katniss Everdeen hefur sloppið lifandi frá
tvennum Hungurleikum en líf hennar er dýru verði
keypt. Tólfta umdæmi er brunnið til grunna en
Kapítól hefur ekki...

Katniss Everdeen hefur sloppið lifandi frá
tvennum Hungurleikum en líf hennar er dýru verði
keypt. Tólfta umdæmi er brunnið til grunna en
Kapítól hefur ekki enn svalað hefndarþorsta
sínum ´ Uppreisnarmenn vilja að Hermiskaðinn
verði sameiningartákn í stríðinu gegn Kapítól.
Katniss er á báðum áttum Í en á hún nokkurra
kosta völ ef hún vill bjarga ástvinum sínum?
Smám saman rennur þó upp fyrir henni að hlutverk
Hermiskaðans kann að verða henni þungbærara en
nokkrir Hungurleikar. Hermiskaði er lokabindið í
hinum geysivinsæla bókaflokki Suzanne Collins um
Hungurleikana. Spennan er ekki minni hér en í
fyrri bókunum og margt kemur á óvart Í svo ekki
sé meira sagt. Magnea J. Matthíasdóttir þýddi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt