Vörumynd

Kristín Guðmundsdóttir Híbýlaf

Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur er fyrsti
háskólamenntaði innanhússarkitetinn hér á landi.
Í bókinni er vandað yfirlit yfir verk
Kristínar.
...

Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur er fyrsti
háskólamenntaði innanhússarkitetinn hér á landi.
Í bókinni er vandað yfirlit yfir verk
Kristínar.
Kristín Guðmundsdóttir (f.1923)
híbýlafræðingur er frumkvöðull á sínu sviði. Hún
kom heim úr námi frá Bandaríkjunum árið 1947 og
átti frumkvæði að nýjungum í hagræðingu
innanhúss og hönnun eldhúsinnréttinga, notkun
heimilistækja og litasamsetninga. Þær breytingar
voru fyrirboði um nýja lífshætti landsmanna sem
Kristín styrkti ekki aðeins í hönnun heldur líka
með nýju vinnuskipulagi og matreiðsluaðferðum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt