Vörumynd

Lárus Pálsson Leikari

Lárus Pálsson var einn mikilvirkasti leikari og
leikstjóri þjóðarinnar og auðgaði
leiklistarlífið með nýjum víddum, annars konar
metnaði og fjölbreyttari sm...

Lárus Pálsson var einn mikilvirkasti leikari og
leikstjóri þjóðarinnar og auðgaði
leiklistarlífið með nýjum víddum, annars konar
metnaði og fjölbreyttari smekk en menn áttu að
venjast. Þorvaldur Kristinsson segir þessa sögu
af innlifun, alúð og listfengi og seilist víða
eftir heimildum um liðna tíð. Verk hans er í
senn áhrifamikil og áleitin ævisaga, skörp
aldarfarslýsing og heillandi menningarsaga.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt