Vörumynd

Bjór umhverfis jörðina á 120

Bjórspekingarnir Stefán Pálsson og Höskuldur
Sæmundsson hafa um árabil kennt Íslendingum að
meta bragðlendur bjórsins í Bjórskólanum. Nú
miðla þeir af þekki...

Bjórspekingarnir Stefán Pálsson og Höskuldur
Sæmundsson hafa um árabil kennt Íslendingum að
meta bragðlendur bjórsins í Bjórskólanum. Nú
miðla þeir af þekkingu sinni og innsæi í fyrstu
frumsömdu íslensku bjórbókinni sem heitir
einfaldlega Bjór.
Í fylgd með
verðlaunateiknaranum Rán Flygenring fara þeir í
ferðalag um heiminn og gera grein fyrir þeirri
margbeytni sem einkennir bjórgerð samtímans.
Örbrugghúsabyltingin hefur hleypt lífi í
bjórgerð um allan heim og tilraunir með bragð og
áferð eru stundaðar af kappi út um allar jarðir.
Þessi bylting hefur haft gríðarleg áhrif á
íslenska bjórmenningu og skapað fjölbreytni og
ástríðu fyrir bruggun og bjórgerð sem smitar sér
ríkulega inn í alla umfjöllun um þennan þriðja
vinsælasta vökva heims.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    4.499 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt