Vörumynd

Rómantískt andrúmsloft

Bragi Ólafsson laðar, ögrar og hrífur í nýjum
ljóðum með auðþekkjanlegum brag og húmor. Ljóðum
sem hylla skáldskapinn og tónlistina og fagna
hverju nýju and...

Bragi Ólafsson laðar, ögrar og hrífur í nýjum
ljóðum með auðþekkjanlegum brag og húmor. Ljóðum
sem hylla skáldskapinn og tónlistina og fagna
hverju nýju andartaki Í en þar sem dauðinn er þó
sínálægur, lævís og snöggur upp á lagið.
Rómantískt andrúmsloft er níunda ljóðabók Braga
Ólafssonar (f. 1962). Einnig hafa fimm
skáldsögur verið gefnar út eftir hann, fjórir
prósar og sex leikrit.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt