Vörumynd

Brot af staðreynd - ljóðabók

AF

Brot af staðreynd er níunda ljóðabók Jónasar
Þorbjarnarsonar. Hann gekk frá henni til útgáfu
skömmu áður en hann lést síðastliðið sumar,
einungis 52 ára að ...

Brot af staðreynd er níunda ljóðabók Jónasar
Þorbjarnarsonar. Hann gekk frá henni til útgáfu
skömmu áður en hann lést síðastliðið sumar,
einungis 52 ára að aldri. Í fyrstu bók Jónasar
kynntust lesendur þroskuðu skáldi sem hafði
greinilega þegar haft drjúg kynni af heimi
nútímaljóðlistar; lifað þar, skynjað og hugsað.
Hann hélt tryggð við þennan tjáningarmáta. Þótt
hann væri sískrifandi og setti heilmikinn prósa
á blað var ljóðið sá miðill sem hann deildi með
öðrum. Hann mótaði smám saman sinn eigin
ljóðaheim og þar má rekja slóðir hans og
grennslast fyrir um kennileiti, áningarstaði og
stefnumót.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.490 kr.
  2.288 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.111 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt