Vörumynd

Kjuregej-Lævirkinn

Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova er fædd
12. desember 1938 og er Sakha-Jakutísk. Land
Sakha (Jakutia) er þrjátíu sinnum stærra en
Ísland og er í Síber...

Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova er fædd
12. desember 1938 og er Sakha-Jakutísk. Land
Sakha (Jakutia) er þrjátíu sinnum stærra en
Ísland og er í Síberíu, norðaustanverðu
Rússlandi.Þrettán lög hljóðrituð á árunum 2009 -
2011 á Austurlandi, einnig eru þrjú aukalög,
fágætar upptökur sem voru hljóðritaðar árið 1972
hjá Ríkisútvarpinu þar sem Kjuregej syngur ásamt
gítarleikaranum Gunnari H. Jónssyni

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt