Vörumynd

Lausnarsteinar ljósmóðurfræði

Fjallað um ljósmóðurfræði og ljósmóðurlist í
þrettán fræðigreinum, sem gefa glögga mynd af
rannsóknarefnum íslenskra ljósmæðra og baráttu
þeirra fyrir velfe...

Fjallað um ljósmóðurfræði og ljósmóðurlist í
þrettán fræðigreinum, sem gefa glögga mynd af
rannsóknarefnum íslenskra ljósmæðra og baráttu
þeirra fyrir velferð verðandi foreldra í ljósi
nýjustu þekkingar. Jafnframt er byggt á gömlum
grunni ljósmóðurlistarinnar; meðgönguvernd og
sængurlegu, vald og val fæðandi kvenna, ótta
þeirra, styrk og sjálfsöryggi. Einnig viðtöl við
fimm ljósmæður sem áttu ómældan þátt í að efla
veg og virðingu stéttar sinnar á liðinni öld, en
ljósmæður eru elsta fagstétt kvenna hér á landi.
Bókin kemur út á 90 ára afmæli Ljósmæðrafélags
Íslands.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt