Vörumynd

Landnám - ævisaga Gunnars Gunn

Gunnars

Gunnar Gunnarsson var einn mest lesni íslenski
rithöfundurinn á 20. öld en líf hans var markað
skörpum mótsögnum. Hann var friðarsinni en
studdi þó forystum...

Gunnar Gunnarsson var einn mest lesni íslenski
rithöfundurinn á 20. öld en líf hans var markað
skörpum mótsögnum. Hann var friðarsinni en
studdi þó forystumenn hugmyndafræði sem kallaði
yfir heiminn blóðugt stríð og skipulagða
útrýmingu milljóna manna. Hann var mikill
fjölskyldumaður Í samt átti hann í eldheitu
ástarsambandi við aðra konu og eignaðist með
henni barn. Hann seldi fleiri bækur í Evrópu en
nokkur annar íslenskur höfundur á sínum tíma en
yfirgaf meginlandið til að gerast bóndi í
íslenskri sveit. Viðfangsefni hans voru alla tíð
tengd íslensku þjóðerni og íslenskri menningu Í
samt verða hvorki ævi hans né verk skilin nema
sífellt sé haft í huga að hann skrifaði öll
helstu verk sín á dönsku

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt