Vörumynd

Biðlund

Montgomery-bræðurnir þrír og móðir þeirra eru að
gera upp gamla hótelið í smábænum Boonsboro. Það
á sér langa og dramatíska sögu, ekki alveg lausa
við aftur...

Montgomery-bræðurnir þrír og móðir þeirra eru að
gera upp gamla hótelið í smábænum Boonsboro. Það
á sér langa og dramatíska sögu, ekki alveg lausa
við afturgöngur. Beckett er arkitektinn í hópnum
og hefur nóg á sinni könnu en er þó ekki með
allan hugann við verkið. Clare, æskuástin hans,
er flutt aftur í bæinn með þrjá unga syni sína.
Sterkir straumar draga hana að hótelinu og
manninum sem stýrir endurbótunum á því Í en er
hún reiðubúin að hefja nýjan kafla í lífi sínu?
Ævintýrið bíður handan við hornið en ekki eru
allir sáttir við samband þeirra ...

Nora
Roberts er vinsælasti ástarsagnahöfundur
Bandaríkjanna og allar bækur hennar frá 1999
hafa komist á metsölulista New York Times. Þær
hafa verið gefnar út í tugum landa og selst í
yfir 500 milljónum eintaka. Áður hafa komið út á
íslensku bækurnar Húsið við hafið og Vitnið.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt