Vörumynd

Dimmar rósir

Sviðið er Reykjavík á árunum 1969Í1971.
Persónurnar eru sóttar í tvær litríkar
fjölskyldur í bænum. Sagan fléttar örlög
fjölskyldnanna saman með svo óvæntum...

Sviðið er Reykjavík á árunum 1969Í1971.
Persónurnar eru sóttar í tvær litríkar
fjölskyldur í bænum. Sagan fléttar örlög
fjölskyldnanna saman með svo óvæntum hætti að
lesandinn getur ekki lagt hana frá sér. Ólafur
Gunnarsson dregur hér upp lifandi og litsterka
mynd af sögutíma og persónum og er ósmeykur við
að velta upp þeim stóru siðferðilegu spurningum
sem spurt er í alvöru skáldskap.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt