Vörumynd

Sólarmegin-Líf og störf Herdís

Í þessari sólskinsbók lítur kennarinn ástsæli,
Herdís Egilsdóttir, yfir farinn veg. Hún rifjar
upp æsku sína á Húsavík, rekur árin sem hún var
einstæð móðir...

Í þessari sólskinsbók lítur kennarinn ástsæli,
Herdís Egilsdóttir, yfir farinn veg. Hún rifjar
upp æsku sína á Húsavík, rekur árin sem hún var
einstæð móðir með þrjú börn, segir frá
ritstörfum sínum og margvíslegum hugðarefnum.
Mest talar hún þó um börnin og segir
sólskinssögur af þeim úr skólastofunni. Hún
lýsir því hversu stórbrotin þau eru, ræðir
umhyggjuna, kærleikann, virðinguna og tímann sem
börn þurfa. Og hún segir frá landnámsaðferðinni
makalausu sem hún þróaði við kennslu í
Ísaksskóla og hefur verið notuð víða um lönd.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.590 kr.
  3.370 kr.
  Skoða
 • Penninn
  5.705 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt