Vörumynd

Minni líkur meiri von

Von

Bókin Minni líkur Í meiri von er barna- og
unglingabók sem fjallar á einlægan og fallegan
hátt um Bíbí sem er hrædd um pabba sinn. Pabbi
hennar er nefnilega...

Bókin Minni líkur Í meiri von er barna- og
unglingabók sem fjallar á einlægan og fallegan
hátt um Bíbí sem er hrædd um pabba sinn. Pabbi
hennar er nefnilega læknir og er enn á ný farinn
til lands þar sem geisar stríð. Mamma fullyrðir
að það séu yfirgnæfandi líkur á því að pabbi
lifi af. En hvað í ósköpunum eru líkur og getur
Bíbí einhvern veginn haft áhrif á þær?
Bíbí
reynir að hafa áhrif á líkurnar með ýmsum hætti.
Til dæmis eru litlar líkur á að eiga dána mús,
dáinn hund og dáinn pabba. Þegar Bíbí hefur
reiknað það út vill hún ólm fá mús. Hún ætlar að
taka málin í sínar eigin hendur

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt