Vörumynd

Enn sefur vatnið - ný

JPV útgáfa hefur nú sent frá sér ljóðabókina Enn
sefur vatnið eftir Valdimar Tómasson. Í henni
eru 32 ljóð.
Valdimar er fæddur árið 1971 og
alinn u...

JPV útgáfa hefur nú sent frá sér ljóðabókina Enn
sefur vatnið eftir Valdimar Tómasson. Í henni
eru 32 ljóð.
Valdimar er fæddur árið 1971 og
alinn upp í Mýrdal en hefur verið búsettur í
Reykjavík frá árinu 1987. Hann hefur fengist við
ljóðasmíðar og ljóðaþýðingar um allnokkurt skeið
og sent frá sér eina þýðingu, bókina Ljóð um
dauðann eftir Inger Christensen. Enn sefur
vatnið er hans fyrsta bók.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt