Vörumynd

Harmonikkubræður-Nikkujól

Geisladiskurinn Nikkujól þar sem þeir
"harmonikkubræður"
Andri Snær og Bragi Fannar
Þorsteinssynir leika sígild jólalög, er

tilvalin jólagjöf fy...

Geisladiskurinn Nikkujól þar sem þeir
"harmonikkubræður"
Andri Snær og Bragi Fannar
Þorsteinssynir leika sígild jólalög, er

tilvalin jólagjöf fyrir þá sem vilja hlusta á
jólalög leikin á harmonikkur, taka snúning og
syngja með.
Þetta er í fyrsta skipti hér á landi
sem gefinn er út geisladiskur,
þar sem þekkt
jólalög eru leikin á harmonikkur í fallegum
útsetningum við undirleik þekktra
tónlistarmanna.
Andri Snær og Bragi Fannar eru
tvíburar, fæddir á Hornafirði 1992 Þeir
byrjuðu ungir að læra á harmonikku og hafa náð
góðum tökum á hljóðfærinu.
Jafnframt því að
spila fyrir sig og aðra þá stunda þeir nám við
Skipstjórnarskólann í Reykjavik þar sem þeir
ljúka námi næsta vor.
Bræðurnir eru miklir
unnendur Íslenskrar náttúru og veiðiskapur er
þeirra aðaláhugamál fyrir utan að spila á
nikkurnar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt