Vörumynd

Sveifla með Sigríði

Sigríður Hannesdóttir, Didda, er leikkona að
mennt. Hún útskrifaðist frá Leiklistarskóla
Þjóðleikhússins árið 1954. Hún lék í fjölda
mörgum revíum og kabare...

Sigríður Hannesdóttir, Didda, er leikkona að
mennt. Hún útskrifaðist frá Leiklistarskóla
Þjóðleikhússins árið 1954. Hún lék í fjölda
mörgum revíum og kabarettum á árum áður og er
einn af stofnendum Brúðubílsins. Didda lék í
mörg ár í Stundinni okkar þar sem hún meðal
annars lék Krumma í þáttunum um Rannveigu og
Krumma. Til margra ára kenndi hún leiklist í
grunnskólum Reykjavíkur. Didda starfaði í mörg
ár sem skemmtanastjóri í ferðum erlendis fyrir
Úrvalsfólk og enn í dag skemmtir Didda eldri
borgurum með einum eða öðrum hætti.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt