Vörumynd

Mótun menningar

Mótun menningar hefur að geyma fjölbreytt safn
ritgerða til heiðurs Gunnlaugi A. Jónssyni í
tilefni af sextugs afmæli hans. Ritgerðirnar eru
20 eftir jafn m...

Mótun menningar hefur að geyma fjölbreytt safn
ritgerða til heiðurs Gunnlaugi A. Jónssyni í
tilefni af sextugs afmæli hans. Ritgerðirnar eru
20 eftir jafn marga höfunda, er tengjast
fræðasviðum Gunnlaugs í Nýjatestamentisfræðum og
fjalla á ýmsan hátt um efni sem honum hefur
verið hugleikið.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt