Vörumynd

Daníel Bjarnason-Over Light Ea

EA

Eftir langþráða bið, sendir tónskáldið Daníel
Bjarnason frá sér sína aðra sólóplötu - Over
Light Earth. Platan fylgir eftir SÓLARIS (2012),
sem Daníel vann ...

Eftir langþráða bið, sendir tónskáldið Daníel
Bjarnason frá sér sína aðra sólóplötu - Over
Light Earth. Platan fylgir eftir SÓLARIS (2012),
sem Daníel vann í samvinnu við tónskáldið Ben
Frost og Processions (2010), fyrstu plötu
Daníels.
Over Light Earth er gríðarlega
metnaðarfull plata sem samanstendur af þremur
verkum; ÊOver Light EarthË, ÊEmergenceË og
ÊSolitudesË. Hún er unnin á nýstárlegan hátt með
aðstoð Valgeirs Sigurðssonar og Paul Evans
upptökustjóra auk hinnar nýstofnuðu Reykjavík
Sinfónía undir handleiðslu Borgars Magnasonar

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    3.111 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt