Vörumynd

Forysta og samskipti

Skylduhandbók allra forgöngumanna samfélags,
atvinnulífs og heimila.Ê
Jón G. Hauksson,
ritstjóri Frjálsrar verslunar:
³Ég hvet allt
áhugaf...

Skylduhandbók allra forgöngumanna samfélags,
atvinnulífs og heimila.Ê
Jón G. Hauksson,
ritstjóri Frjálsrar verslunar:
³Ég hvet allt
áhugafólk um stjórnun að verða sér úti um þessa
bók. Sigurði Ragnarssyni tekst mjög vel til og
kemur víða við. Það kom mér raunar á óvart hvað
hún nýtist lesandanum vel við að rækta eigin
hæfileika Í og meta stjórnun og kringumstæður í
fyrirtækjum Í um leið og hann kynnir sér vandaða
umfjöllun um leiðtogafræði.Ê
Fagleg forysta og
samskipti hjálpa fólki að ná betri árangri á
mörgum sviðum lífsins!

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt