Vörumynd

Með sumt á hreinu- Jakob Frím.

Jakob Frímann Magnússon er skemmtikraftur og
djassari, stjórnmálamaður, diplómat,
athafnaskáld, pabbi, miðbæjarstjóri, sonur,
kvikmyndaframleiðandi, formaðu...

Jakob Frímann Magnússon er skemmtikraftur og
djassari, stjórnmálamaður, diplómat,
athafnaskáld, pabbi, miðbæjarstjóri, sonur,
kvikmyndaframleiðandi, formaður, elskhugi,
menningarfulltrúi, bróðir, eiginmaður,
upptökustjóri, jógi, barnabarn, herstjóri,
forstjóri, pólitiíkus, afi ... Hann á sér mörg
andlit og mörg gervi og kringum hann er alltaf
líf og fjör. Hér dregur Þórunn
Erlu-Valdimarsdóttir hins vegar fram annan Jakob
Í mýkri og alvarlegri.Það vantar ekki góðar
sögur. Ljúfar stundir hjá afa og ömmu á Akureyri
kvikna og uppvöxturinn hjá ³músíkölsku pariÊ í
Hlíðunum meðan allt lék í lyndi, menntaskólaárin
í MH þar sem til varð skrýtin skólahljómsveit Í
Stuðmenn Í sólskinsstundir í LA , sveiflan í
London.Jakob rekur af hispursleysi sára
örlagasögu móður sinnar, talar um konurnar í
lífi sínu, segir frá félögunum í Stuðmönnum,
sköpunargleðinni, árekstrunum og vináttunni. Og
hér eru raktar ráðgáturnar í lífi Jakobs þar sem
sumt er komið á hreint Í en annað ekki.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt