Vörumynd

Við sem erum blind og nafnlaus

Ljóð Öldu Bjarkar snúast um mörk tjáningarinnar,
strengina sem liggja milli einstaklingsins og
tilvistarinnar, sambönd sem verða til og rofna,
og þörfina á ...

Ljóð Öldu Bjarkar snúast um mörk tjáningarinnar,
strengina sem liggja milli einstaklingsins og
tilvistarinnar, sambönd sem verða til og rofna,
og þörfina á að nefna veruleikann, jafnt til
góðs og ills.

Alda Björk Valdimarsdóttir er
kennari í Íslensku og menningardeild Háskóla
Íslands. Hún er með doktorspróf í bókmenntum og
skrifaði ritgerð sína um Jane Austen. Alda hefur
birt ljóð sín víða, m.a. í TMM og Stínu og var
valin Háskólaskáldið 2013 í ljóðasamkeppni
Stúdentablaðsins. Konan fékk rödd
karlsins
lánaða stutta stund.

Hún tók við nafni
hans
eins og brauðmola.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.290 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  3.499 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt