Vörumynd

Ég fór hvergi

Þetta er fyrsta ljóðabók höfundar en stöku ljóð
hafa áður birst á prenti. Ljóðin voru flest ort
á árunum 2000-2003 en þá var höfundur í afar
skemmtilegum og...

Þetta er fyrsta ljóðabók höfundar en stöku ljóð
hafa áður birst á prenti. Ljóðin voru flest ort
á árunum 2000-2003 en þá var höfundur í afar
skemmtilegum og uppbyggilegum félagsskap sem
kallaði sig ljóðahópinn Ísabrot og Finnur Torfi
Hjörleifsson leiddi. Ljóðabókin geymir
sjálfhverf ljóð sem hverfast um uppgjör við
fortíðina og gera atrennu að sátt við líðandi
stund.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt