Vörumynd

Hvalirnir syngja

Fyrir stuttu voru Ella og mamma bara tvær en
núna búa þær með leiðinda stjúppabbanum Jack. Í
þokkabót er mamma ólétt svo Ella þarf bráðum að
deila henni með...

Fyrir stuttu voru Ella og mamma bara tvær en
núna búa þær með leiðinda stjúppabbanum Jack. Í
þokkabót er mamma ólétt svo Ella þarf bráðum að
deila henni með litlu systkini. Þó snýst lífið
fyrst á hvolf þegar mamma fer á spítalann að
eiga barnið og kemur ekki aftur.

Hvalirnir
syngja segir frá stelpu sem þarf að vera
hrikalega hugrökk, þolinmóð og ekki síst vongóð.
Þá er gott að geta sökkt sér í veröld hvalanna
og treyst á að söngurinn þeirra leysi öll
heimsins vandamál.

Jacqueline Wilson er einn
alvinsælasti barnabókahöfundur heims enda fjalla
bækur hennar ætíð um alvöru viðfangsefni sem
snerta við lesandanum þó að framsetningin sé
leikandi létt.

Teikningar eftir Nich
Sharratt.

Bókin er frábær fyrir lestrahesta
frá tíu ára aldri.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    4.148 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt