Vörumynd

Ísland í nærmynd -Íslensk

Ísland í nærmynd er ný ljósmyndabók eftir
Thorsten Henn sem kemur út á íslensku, ensku og
þýsku. Thorsten lagði af stað með það að
leiðarljósi að kanna frum...

Ísland í nærmynd er ný ljósmyndabók eftir
Thorsten Henn sem kemur út á íslensku, ensku og
þýsku. Thorsten lagði af stað með það að
leiðarljósi að kanna frumefni landsins og þess
vegna er bókinni er skipt í fjóra hluta eftir
stíl og myndefnum sem nefnast Land, Vatn, Loft
og Fólk. Að mati Thorstens væri myndin ekki
fullgerð nema ³eldþjóðinÊ fái sinn sess og hið
flókna samband Íslendinga við náttúruna. Í Landi
eru myndir af landslagi; hraunbreiðum,
fjallgörðum, stuðlabergi, heiðum og hellum. Í
Vatni gefur að líta ár og gil, úfinn sjó, fossa,
hveri, báta og skip. Loft sýnir landið úr lofti.
Þar sjást jöklar, litskrúðug gil, ræktarlönd,
strendur, mannvirki, lón, gígar o.m.fl. Í
kaflanum um Fólk eru myndir af ýmsu þjóðþekktu
fólki af sviði lista, fjölmiðla og stjórnmála,
en ekki síður bændum, björgunarsveitamönnum,
verslunarfólki og þar fram eftir götunum. Bókin
er yfir 140 blaðsíður og engin myndanna hefur
birtst á prenti áður.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.190 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.299 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt