Vörumynd

Dauð þar til dimmir -Kilja

Vampírurnar eru komnar á kreik! Og hvað sem
almannarómur segir eru þær ekki dauðar heldur
einfaldlega fólk með heiftarlegt ofnæmi fyrir
sólskini, hvítlauk o...

Vampírurnar eru komnar á kreik! Og hvað sem
almannarómur segir eru þær ekki dauðar heldur
einfaldlega fólk með heiftarlegt ofnæmi fyrir
sólskini, hvítlauk og hreinu silfri.
Gengilbeinan Sookie Stackhouse verður
himinlifandi þegar vampíran Bill gengur inn á
barinn til hennar og fyrr en varir er samband
þeirra orðið afar náið. En bæjarbúar eru ekki
allir jafnhrifnir og eftir að morð er framið í
bænum er ekki tekið út með sældinni að eiga
kærasta sem er dauður þar til sólin sest.
Sögur
Charlaine Harris um hugsanalæsu gengilbeinuna
Sookie og fjölbreytta mannlífsflóru smábæjarins
Bon Temps í Louisiana eru bæði hugmyndaríkar og
spennandi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt