Vörumynd

Hungurleikarnir - kilja NÝ

Á rústum staðar sem eitt sinn hét Norður-Ameríka
er ríkið Panem; höfuðborgin Kapítól umkringd
tólf umdæmum sem hvert hefur sín sérkenni. Á
hverju ári skipa ...

Á rústum staðar sem eitt sinn hét Norður-Ameríka
er ríkið Panem; höfuðborgin Kapítól umkringd
tólf umdæmum sem hvert hefur sín sérkenni. Á
hverju ári skipa yfirvöld í Kapítól umdæmunum að
senda einn strák og eina stelpu að keppa á
Hungurleikunum. Keppnin er sýnd í beinni
útsendingu um allt land og reglurnar eru
einfaldar Í sá sigrar sem heldur lífi.Katniss
Everdeen er sextán ára og vekur athygli um allt
Panem þegar hún býðst til að taka þátt í
Hungurleikunum í stað systur sinnar. Með henni
úr Tólfta umdæmi fer bakarasonurinn Peeta. Sjálf
á Katniss ekki von á öðru en að hún gangi í
opinn dauðann, en sjálfsbjargarviðleitni hennar
er meiri en flestra annarra og Peeta leikur
leikinn á alveg nýjan máta.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt