Vörumynd

Bútasaumur

Í þessari bútasaumsbók er teflt saman ólíkum
litum og litasamsetningum, þannig að allir ættu
að finna eitthvað við sitt hæfi. Í bókinni eru
mynstur og einfa...

Í þessari bútasaumsbók er teflt saman ólíkum
litum og litasamsetningum, þannig að allir ættu
að finna eitthvað við sitt hæfi. Í bókinni eru
mynstur og einfaldar uppskriftir af margskonar
bútasaumi, svo sem veggteppum, lúruteppum,
diskamottum, töskum, tehettum og ýmsu öðru.
Blandað er saman hefðbundnum bútasaumi og
nýjustu tækni í saumaskap. Bókin hentar því bæði
byrjendum og þeim mikla reynslu hafa í
bútasaumi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt