Vörumynd

Jólasyrpa 2012- UPPSELD

Jólin nálgast í Andabæ og íbúarnir leggja sig
fram við undirbúninginn. Rokkaðar jólakveðjur
Jóa Rokkafellis hafa grunsamlega góð áhrif á
kaupgleði íbúa Anda...

Jólin nálgast í Andabæ og íbúarnir leggja sig
fram við undirbúninginn. Rokkaðar jólakveðjur
Jóa Rokkafellis hafa grunsamlega góð áhrif á
kaupgleði íbúa Andabæjar. Mikki kemst yfir
frakka sem býr yfir töframætti og Andrés er
staðráðinn í að vinna Delúx sleða, en til þess
þarf hann að drekka mikið af gosi. Jóakmim
reynir að koma Stálandarleikföngum á markað
fyrir jólin, en Guffi og Mikki fara á skíðahótel
þar sem undarlegir atburðir gerast. Margt fleira
skrítið og skemmtilegt gerist um jólaleytið.
Vertu í hátíðarskapi með félögum okkar úr Andabæ.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt