Vörumynd

Myrkfælna tröllið

Búi Steinn er myrkfælinn
tröllasveinn. Þegar hin
tröllabörnin
hlaupa út í nóttina til
að leika
sér þorir hann ekki að
fara með þe...

Búi Steinn er myrkfælinn
tröllasveinn. Þegar hin
tröllabörnin
hlaupa út í nóttina til
að leika
sér þorir hann ekki að
fara með þeim.
En margt á
eftir að breytast
þegar Bergný, besta
vinkona
hans, snýr ekki aftur heim
við
sólarupprás. Ef tröll eru úti
þegar sólin
tekur að skína
breytast þau í stein. En þó

sólin sé að gægjast undan
bergi úti við
sjóndeildarhringinn
hleypur Búi Steinn
af stað
til að bjarga vinkonu
sinni.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.990 kr.
  Skoða
 • Heimkaup
  Til á lager
  2.990 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.111 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt