Vörumynd

Konan sem kyssti of mikið

Fyrsta barnabók Hallgríms Helgasonar fjallar um
harla óvenjulega fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn
er svo lukkulegur að kynnast nýrri konu en
böggull fylgir þ...

Fyrsta barnabók Hallgríms Helgasonar fjallar um
harla óvenjulega fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn
er svo lukkulegur að kynnast nýrri konu en
böggull fylgir þó skammrifi. Konan er kossaóð.
Og hún er hress! Sagan um konuna sem kyssir of
mikið kitlar hláturtaugar lesenda á öllum aldri
enda einkar hugmyndarík og frumleg. Það hefur jú
býsna dramatískar afleiðingar að lenda í kossum
konunnar Í bæði fyrir manninn, börnin og
plánetuna í heild.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.990 kr.
  1.855 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.074 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt