Vörumynd

Sandmaðurinn - kilja

Á kaldri vetrarnóttu finnst fárveikur ungur
maður á reiki í Stokkhólmi. Í ljós kemur að sjö
ár eru síðan hann var lýstur látinn, löngu eftir
að hann og syst...

Á kaldri vetrarnóttu finnst fárveikur ungur
maður á reiki í Stokkhólmi. Í ljós kemur að sjö
ár eru síðan hann var lýstur látinn, löngu eftir
að hann og systir hans hurfu, þá á barnsaldri.
Lögreglumaðurinn Joona Linna er sannfærður um að
raðmorðinginn Jurek Walter hafi átt sök á hvarfi
systkinanna Í maður sem Joona handsamaði sjálfur
fyrir þrettán árum og hefur síðan verið í
strangri einangrun á geðsjúkrahúsi.
Hvar hefur
ungi maðurinn verið öll þessi ár? Er systir hans
á lífi, lífshættulega veik eins og bróðirinn?
Einhver verður að freista þess að vinna traust
siðblinda glæpamannsins í æðisgengnu kapphlaupi
við tímann. Þar kemur aðeins ein manneskja til
greina ´

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt