Vörumynd

Seinni réttir - ÓB

Seinni réttir er matreiðslubók fyrir
nútímafjölskyldur; hér eru hversdagsréttir jafnt
sem sparimatur, fljótlegir réttir til að elda og
njóta í dagsins önn o...

Seinni réttir er matreiðslubók fyrir
nútímafjölskyldur; hér eru hversdagsréttir jafnt
sem sparimatur, fljótlegir réttir til að elda og
njóta í dagsins önn og aðrir sem þurfa svolítið
meira nostur en eru engu að síður einfaldir og
þægilegir. Hér má finna gómsætar
fjölskylduútgáfur Jóhönnu Vigdísar af kjötsúpu,
lambalæri, kartöflugratíni og fleiri kunnuglegum
réttum en líka margt nýstárlegt og spennandi á
kvöldverðarborðið, ljúffenga grillrétti,
freistandi klúbbarétti og góðgæti handa
krökkunum. Áherslan er á ánægjulegar
samverustundir við matarborðið með fjölskyldu og
vinum án þess að nokkur þurfi að þræla sveittur
í eldhúsinu Í hér sitja allir glaðir við borðið
og gæða sér á kræsingum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt