Vörumynd

Ár og Kýr

Jóni Eiríkssyni (f. 1955), bónda á Búrfelli í
Vestur-Húnavatnssýslu, er margt til lista lagt.
Auk þess að sinna hefðbundnum bústörfum hefur
hann lagt rækt v...

Jóni Eiríkssyni (f. 1955), bónda á Búrfelli í
Vestur-Húnavatnssýslu, er margt til lista lagt.
Auk þess að sinna hefðbundnum bústörfum hefur
hann lagt rækt við innri sköpunarkraft sinn
innblásinn fjörugu ímyndunarafli og leiftrandi
kímnigáfu. Árið 2003 setti hann sér það markmið
að mála eina mynd á dag í heilt ár og skyldi
hver mynd hafa eitthvað með kýr að gera. Í
þessari bók getur að líta afrakstur þessa
ævintýralega árs í lífi Jóns; 365 myndir af
litríkum kúm í óvenjulegum aðstæðum og broslegum
uppákomum, þar sem allt getur gerst.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt